Find us on Facebook.

 
Music sample

Step 1

Step 2

Afţreying

 

 

Gönguleiđir

 

Múlaţor er stikuđ gönguleiđ upp á Varmalćkjarmúla, sem er lítiđ fjall í landi Fossatúns eđa 260 m. hátt, og er leiđin upp ágćtlega ţćgileg fyrir alla sem vilja ná sér í góđa hreyfingu. Uppi bíđa svo óborganleg verđlaun í einstöku útsýni yfir Borgarfjörđ. 

 

Kćrleiksganga er afar skemmitleg og falleg gönguleiđ niđur ađ Blundsvatni og ásana ţar viđ. Á leiđinni eru 11 skilti međ einstökum ljósmyndum Friđţjófs Helgasonar af náttúru Íslands auk (kćrleiks)ljóđa/texta sem Íslendingum eru kćr og íslenskir tónlistarhöfundar hafa samiđ falleg lög viđ. Ţađ er fátt meira heilandi en standa úti í fallegri náttúru međ sjálfum sér eđa öđrum og syngja fallegann texta viđ fallegt lag.

 

Göngustígarnir tengjast svo vegum í sumarbústađalandi Fossatúns sem líka eru tilvaldar gönguleiđir. Heildarlengd gönguleiđa og vega er ţví 7-8 km sem skapar fjölbreytta möguleika fyrir göngu- og hlaupafólk.

 

Fossatún er heimili trölla og gestum gefst kostur á ađ fara í tröllagöngu. Stađahaldarinn, Steinar Berg, hefur sérhćft sig í skrifum tröllasagna, sem myndskreyttar eru af Brian Pilkington. Tröllagangan er gönguleiđ sem liđast upp Stekkjarás, međfram bökkum Grímsár og tilbaka ađ veitingahúsinu. Hćgt er ađ fara stuttan hring, 10-15 mín međ stoppum eđa stćrri hring 50-60 mín og fara í Tröllaleikina.  

 

Sjá Tröllagarđur

 

Hljómfagra Ísland

Sannarlega einstök upplifun, sem stendur matargestum til bođa án endurgjalds. Íslensk tónlist og íslenskar náttúrumyndir eru settar saman af einstakri natni og smekkvísi og ţađ verđur skiljanlegt hversvegna tónlist og náttúra eiga sér bústađ hliđ viđ hliđ í íslenskri ţjóđarsál. Ţetta er sýning sem ekki verđur lýst međ orđum en stendur undir ţví ađ vera hrífandi og skemmtileg og sannarlega  ţess virđi ađ uplifa. Sýningartími 24 mínútur.

 

Á almennum opnunartíma yfir sumariđ er Hljómfagra Ísland sýnt dagleg í hádegis- og kvöldverđartíma

 

Skođiđ sýnishorn hér.

  

Risaskjáir

Í báđum sölum eru stórir skjáir ţar sem hćgt er ađ horfa á beinar útsendingar íţróttaviđburđa og annađ markvert.

 

Plötusafniđ 

Huta af vínylplötusafni Steinars Berg Ísleifssonar, sem spannar ţrjú ţúsund plötur hefur veriđ sett upp í veitingahúsinu. Steinar er oftast sjálfur á stađnum og ef vel er ađ honum fariđ ţá tekur hann syrpu og spilar eitthvađ skemmtilegt fyrir gesti og segir frá ţeirri tónlist og  flytjendum sem koma viđ sögu í hvert skipti.  

 

Leiksvćđi á tjaldsvćđinu

Frábćr  leikađstađa er  fyrir börn á öllum aldri, stór klifurkastali, trambólín, mini-golf ofl.

 

Lífiđ er leikur  

Viđ leggjum mikiđ upp úr góđri ađstöđu til leikja, sem er ađ finna á tjaldsvćđinu svo og á leikjastéttinni viđ enda veitingahússins. Fátt er skemmtilegra fyrir hópa ađ en ađ sér lyfta upp andanum og reyna á hćfni og getu í leik og keppni.

 

Skriđkringla 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tvö liđ eđa einstaklingar keppa.  Leikurinn getur einnig veriđ einstalingsleikur. Leikmenn fá  stikur og samtals fjórar kringlur. Leikmenn ţurfa ađ ýta kringlunni međ stikunni  eftir brautinni og hitta í  merkta reiti sem gefa stig. Einnig má skjóta út kringlu mótherjans. Spilađir eru tveir hálfleikar frá sitt hvorum enda brautarinnar.

 

Kostir leiksins eru ađ hann er auđlćrđur og allir geta leikiđ međ en eins og leikmenn lćra fljótt eru miklir möguleikar faldir í hvernig leikurinn er spilađur. Ţá er mjög skemmitlegt vera áhorfandi ađ leiknum og ţví myndast ávallt skemmtileg stemmning ţegar hópar spila ţennan leik.

 

Útikeila

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10 keilum er stillt upp og fćr hver leikmađur tvćr kúlur til ţess ađ rúlla. Stig eru talinn skv. föllnum keilum en ekkert stig fćst nema miđjukeilan hafi veriđ felld.

 

Kúluspil

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leikmenn fá tvo stálbolta hver. Dregiđ um hvort liđiđ fćr ađ kasta litađri trékúlu í enda brautarinnar. Leikurinn snýst um ađ kasta stálboltunum sem nćst trékúlunni og mega leikmenn skjóta út andstćđingana. Ţađ liđ sigrar sem á bolta nćst lituđu trékúlunni

 

Útitafl

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í stéttina er steypt skákborđ ţar sem taflmennirnir standa reiđubúnir til átaka

 

Mini-golf

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

18 holu mini-glolfvöllur er á stađnum. Brautirnar eru sérstaklega skemmtilegar og bjóđa upp á ćvintýralega möguleika  áđur en kúlan finnur holuna. Keppendur fá kylfu, kúlu og skortöflu.

 

Frisbígolf

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Diskum er kastađ frá skotstaurum sem allir eru merktir númeri međ hámarksstigafjöldi hvers ţeirra. Hver leikmađur fćr ţrjú frisbí til ađ kasta í frá hverjum skotstaur.  Skotstaurar eru merktir 5,4,3,2,1 og er ţađ sá stigfjöldi sem fćst ef frisbí lendir í körfunni. Einig fćst eitt stig í hvert skipti sem frisbídiskur hittir í frisbíkörfuna ţó hann festist ekki í körfunni.

    

  


Fosstun ehf Fossatuni Phone:433 5800 Mo. (Steinar):   893 9733  Website:   www.fossatun.is
Borgarbyggd 311 Borgarnes kt. 690402–3270 Mo. (Ingibjörg) 892 2013  Email: info@fossatun.is