Find us on Facebook.

 
Music sample

Step 1

Step 2

Tjaldsvćđi

 

Tjaldsvćđinu í Fossatúni var lokađ eftir sumariđ 2014

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ loka tjaldsvćđinu í Fossatúni. Svćđiđ var opnađ áriđ 2005 međ áherslu á rafvćđingu, afţreyingarmöguleika og góđan ađbúnađ - fyrsta fimm stjörnu tjaldsvćđi landsins. Reksturinn hefur gengiđ ágćtlega öll árin auk ţess sem umhverfiđ er orđiđ gróiđ og skjólgott. Ţađ  virđist ţví skjóta skökku viđ ađ hćtta rekstrinum.

 

Ákvörđunin snýst um ţćr samkeppnisađstćđur sem ríkja á rekstri tjaldsvćđa á Íslandi og framtíđarhorfur. Ţađ gilda tvenns konar leikreglur: Annarsvegar fyrir einkaađila sem ţurfa ađ afla tekna til ađ láta reksturinn ganga upp og greiđa sinn skatt af hagnađi. Hinsvegar fyrir ríkiđ og sveitafélög, sem niđurgreiđa rekstur sinn međ skattpeningum og öđrum ívilnunum. Ţessir opinberu ađilar eru markađsráđandi  og halda markađinum sem lágvöruverđsmarkađi t.d. međ ţátttöku í Útilegukortinu og lágu gjaldi fyrir ađgengi og ţjónustu.

 

Okkur í Fossatúni finnst ekki forsvaranlegt ađ halda áfram uppbyggingu og eflingu tjaldsvćđis okkar á grunni ţessara ójöfnu samkeppnisađstćđna. Ţví höfum viđ ákveđiđ ađ einbeita okkur ađ rekstri herbergjagistingar og veitingahúss. Sá rekstur hefur veriđ afar ánćgjulegur, en ánćgja er mikilvćgur ţáttur ţess ađ standa vel ađ ferđaţjónustu.

 

Brotthvarf af vettvangi óeđlilegra og óásćttanlegra leikreglna og uppbygging á grunni almennra samkeppnisgreglna er ţví rökrétt niđurstađa.

 

 Takk fyrir minningarnar!

 

 

   

Viđ útkeyrslu tjaldsvćđis er sérstök ţró til losunar á söfnunartönkum og ferđasalernum. Stranglega er bannađ ađ losa ferđasalerni í almenn salerni á svćđinu.

  


Fosstun ehf Fossatuni Phone:433 5800 Mo. (Steinar):   893 9733  Website:   www.fossatun.is
Borgarbyggd 311 Borgarnes kt. 690402–3270 Mo. (Ingibjörg) 892 2013  Email: info@fossatun.is