Find us on Facebook.

 
Music sample

Step 1

Step 2

Frístundabyggđ

 

 Frístundabyggđ í Fossatúni

  

 Áriđ 2007 var gert deiliskipulag fyrir 22 sumarhúsalóđir á afar fallegu svćđi sem liggur ađ Blundsvatni i landi Fossatúns. Ađeins ein lóđ er enn til sölu hjá okkur. 

Götuheiti Stćrđ m2 Verđ Verđ m2
Bergás 1 3192 1.800.000 Kr. 564 Kr.

 

Nánar er hćgt ađ fá upplýsingar hjá Steinari Berg í síma: 893 9733.

 

Skođa myndir


Fossatún er 88 km eđa 60 mínútna akstursfjarlćgđ á bundnu slitlagi frá Reykjavík. Jörđin er stađsett fyrir mynni Lundareykjardals á bökkum Grímsár eđa í miđjum Borgarfirđi. Miđlćg stađseting ásamt einstakri náttúrufegurđ er ađall stađarins. Stutt er í alla ţjónustu og margar helstu náttúruperlur Íslands.

 

Deiliskipulagfyrir frístundabyggđ er fyrirliggjand fyrir svćđi sem er um 12 ha.  Ţetta er graslent og nokkuđ kjarri vaxiđ svćđi sem liggur milli Grímsár og Blundsvatns. Útsýni nćr og fjćr er sérlega fallegt međ fjallahring ţar sem Skarđsheiđin, Baulan og Snćfellsjökull eru í heiđurssćtum.  

 

Ţađ er tvímćlalaus kostur ţessa svćđis ađ sólin er alltaf í sjónlínu allan daginn allt áriđ. Kvöldsólin og vetrarsólin skipta orđiđ miklu máli ţegar fólk kemur sér fyrir í heilsárs frístundahúsi. Ţađ ađ hafa einungis morgun- og eftirmiđdagssumarsól en vera svo í skuggahverfi á kvöldin, haustin og veturna er eitthvađ sem vont er ađ uppgötva eftir ađ byggt er.

 

  •  Búiđ er ađ leggja veg um svćđiđ.
  •  Búiđ er setja út lóđirnar og byggingarreiti ţeirra. 
  •  Malarnám er í einungis 1-2 km fjarlćgđ frá frístundabyggđinni
  •  Kalt vatn kemur úr eigin vatnsbóli  og eru lagnir komnar inn á svćđiđ.
  •  Rafmagnslagnir eru komnar á svćđiđ. 
  • Heitavatnsćđin frá Deildartunguhver liggur í gegnum land Fossatúns rétt viđ frístundabyggđina. Teikningar um heitavatnslögn hafa veriđ gerđar en biđ orđiđ á ađ Orkuveita Reykjavíkur leggi í framkvćrmdir til lagningar hitaveitu.  Ţví eru ţau hús sem komin eru öll rafhituđ.
  •  Ţráđlaus nettenging er fáanleg.
  • Leyfileg hámarksstćrđ húsa á lóđ er 120m2 ađ grunnfleti.
  • Ćskilegt er ađ kaupendur ljúki uppbyggingu sem fyrst eftir kaup lóđar og slík tímamörk hluti kaupsamnings.

 

Deiliskipulag

  

Hnitanúmer lóđir

 

Hnitanúmer byggingareitir

 


Fosstun ehf Fossatuni Phone:433 5800 Mo. (Steinar):   893 9733  Website:   www.fossatun.is
Borgarbyggd 311 Borgarnes kt. 690402–3270 Mo. (Ingibjörg) 892 2013  Email: info@fossatun.is